
Becca
Beach Tint
3.512 kr 4.390 kr
Lýsing á vöru:
- Tvær vörur í einni túpu. Henta bæði sem varalitur og kinnalitur. Fljótandi formúlan er vatnsheld og roslalega auðveld að blanda út. Formúlan er einnig olíulaus og er rík af andoxunarríku E vítamíni sem lagar og róar húðina.
Tip: Sniðugt að nota Beach Tint undir kinnaliti, sólarpúður, varasalva eða glossa.
Notkunarleiðbeiningar:
Hristist fyrir notkun. Notið lítið magn af formúlunni og berið á varir eða kinnar eftir að farði hefur verið settur á með því að nota annað hvort fingurgóma eða bursta. Einnig er hægt að nota Beach Tint eitt og sér.