• BODY BUFF ORIGINALE 50 ML - Daría

Moroccanoil

BODY BUFF ORIGINALE 50 ML

Uppselt

Magn

Moroccanoil Body Buff  (líkamsskrúbbur)

Body Buff er frískandi þurrskrúbbur sem hentar vel til daglegra nota. Hann skrúbbar í burtu dauðar húðfrumur og breytir samstundis áferð húðarinnar. Innheldur nærandi argan olíu,
E vítamín, avókadó, vínberjafræ, safflower, sesam og möndlu olíu sem endurnýjar húðina með miklum raka. Ilmurinn er léttur og Inniheldur engin paraben.  

 • Ilmur : Originale
 • Magn : 50 ml

Hvernig skal nota:

 • Það er tvær leiðir til að bera skrúbbinn á sig. 
 • Fyrir betri og dýpri skrúbbun, notið á þurra húðina án þess að bleyta hana. 
 • Nuddið inní húðina með hringlaga hreyfingum yfir allan líkamann.
 • ​Einblínið á svæði sem eru þurr og þurrkubletti og skolið síða af
 • Fyrir léttari skrúbbun notið skrúbbinn á blautan líkamann í sturtunni eða baði.
 • Varan breytist í mjúka mjólkurkennda áferð sem veitir góðan raka og srkúbbun.
 • Nuddið Moroccanoil Body skrúbbnum með hringlaga hreyfingum á  húðina þangað til olían hefur smogið inní húðina
 • Skrúbburinn er mildur og hentar einkar vel til daglegra nota
 • Tip: Eftir skrúbbinn mælum við með að nota Moroccanoil Pure Argan Oil yfir þau svæði sem gjarnan verða þurr eins og t.d olbogar, hné, öklar og hælar

 Hvernig á að geyma Moroccanoil Body Buff 

 • Skrúbburinn inniheldur mikið af náttúrulegum efnum og því er best að geyma hann á köldum þurrum stað.
 • Forðist að láta vatn ofaní skrúbbinn.
 • Við mælum  með að þurrka hendurnar áður en að farið sé ofaní krukkuna og ganga úr skugga um að krukkan sé kirfilega lokuð eftir notkun. 

Allar líkamslínurnar og vörur Moroccanoil eru án parabena og skaðlegra olía. Allar þær olíur sem notaðar eru í vörurnar sem og önnur efni eru hágæða og það ásamt annarri tæknilegri útfærslu gerir vörur Moroccanoil að þeim lúxus sem þú átt skilið - frá toppi ofan í tær.

​​Moroccanoil er frumkvöðullinn og sérfræðingurinn í að þróun olíu til notkunar í hár og húðvörum. Blandan í olíunum í þessari línu hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi hennar og gerir hana silkimjúka.

Skráðu þig á póstlistann

Sign up to receive our email updates

Leita í Vefverslun