
Moroccanoil
BODY BUTTER ORGINIALE 180 ML
Uppselt
BODY BUTTER
Upplifiðu endingargóða rakanæringu með Moroccanoil Body Butter.
Kremið er mjög ríkt og þykkt en þornar strax á húðinni án þess að skilja eftir sig fituga áferð. Mjög ríkt af andoxunarefnum eins og nærandi argan olíu, shea, cocoa og mango butters sem gefa húðinni góðan raka á meðan avocado, olive, squalane og pomegranate olíur mýkja og næra húðina.
- Ilmur : Originale
- Magn : 50 ml
Hvernig skal nota:
- Nuddið flauelslíkt smjörið inní húðina.
Hver er munurinn á Body kremunum Shoufflé og Butter ?
- Báðar vörurnar gefa góðan raka með shea butter og eru bæði rík í andoxandi argan olíu.
- Butter inniheldur ólífu, avocado og pomegranate olíur sem eru extra þykkar og gera kremið mjög þykkt sem hentar fyrir mjög þurra húð sem þarf að drekka í sig raka og næringu,og jafnvel ekki til daglegra nota þó að það sé ekkert sem mælir þó á móti því.
- Vinsælt til daglegara nota til að viðhalda rakanæringu húðarinnar og hefur fengið hið vinsæla stimpil „ EDITOR´S PICK „
Allar líkamslínurnar og vörur Moroccanoil eru án parabena og skaðlegra olía. Allar þær olíur sem notaðar eru í vörurnar sem og önnur efni eru hágæða og það ásamt annarri tæknilegri útfærslu gerir vörur Moroccanoil að þeim lúxus sem þú átt skilið - frá toppi ofan í tær.
Moroccanoil er frumkvöðullinn og sérfræðingurinn í að þróun olíu til notkunar í hár og húðvörum. Blandan í olíunum í þessari línu hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi hennar og gerir hana silkimjúka.