
GlamGlow
CLEAR SKIN COUNT DOWN gjafasett
Uppselt
Gjafasettið inniheldur 1 x 50 g SUPERMUD® Clearing Treatment, 1 x 30 g SUPERCLEANSE™ Cream-to-Foam Daily Cleanser og 1 x 30 ml SUPERTONER™ Exfoliating Acid Solution.
- Leirmaski sem vinnur á og tekur dauðar húðfrumur, hreinsar húðina og vinnur á vandmálum á borð við bólur og stíflaðar húðholur.
- Super hreinsir sem sem nær upp öllum óhreinindum í húðinni svo húðin stíflist ekki.
- Supertoner andlitsvatn sem inniheldur virkjuð kol og sex súper sýrur sem endurnýja húðin og gefa henni fersk útlit. Minnkar ásýnd húðhola samhliða því að hreinsa þær.
Notkunarleiðbeiningar:
Berið þunnt lag á húðina og bíðið í 5-20 mín. Hreinsið maskann af með vatni. Notist eftir þörfum. Hentar bæði konum og körlum.
Ath: maskinn hentar ekki viðkvæmri húð og mikilvægt er að nota sólarvörn í viku eftir að hann er notaður.