Frí sending ef pantað er fyrir 7.000 eða meira

  • Flashmud Brightening 15ml - Daría

GlamGlow

Flashmud Brightening 15ml

Uppselt

Magn

Geislandi húð – ljómi – birta – lagfæring – jöfnun húðar.

Vörulýsing

 Viltu auka ljóma í húðinni? Þá er FLASHMUD svarið. Maskinn vinnur að því að draga fram ljóma og birtu í húðinni þannig að hún geisli.  Maskinn er fjölskynjunarmeðferð og hentar einstaklega vel þeim sem eru með þreytta, ójafna og mislita húð.

Helstu innihaldsefni:

TEAOXI® technology. Hvít birkilauf sem gefa frá sér Betulin og Betulin sýru og Ellagic sýru í leirmeðferðina.

WhiteEnergy: Snilldarblanda af náttúrulega unnum virkum efnum. Vandlega valin saman til að búa til máttuga formúlu sem vinnur gegn ójöfnum húðlit og að bjartari húð.

Flashlucent: sólþurrkaður hvítur leir, hvítur vikur og örkúlur úr hvítum kvars eru meðal þeirra efna sem gefa geislandi yngra útlit.

Reflectrum: Blanda af öflugum náttúrulegum birtugjöfum sem gefa húðinni ljóma 

Notkunarleiðbeiningar

Berið á hreint andlit með hringlaga hreyfingum, bíðið í 15-20 mínútur og skolið af með vatni. Við mælum með því að nota sólarvörn eftir að maskinn er notaður.

Notist 2-3 í viku.

Skráðu þig á póstlistann

Sign up to receive our email updates

Leita í Vefverslun