
GlamGlow
Plumprageous Gloss Lip Treatment
Uppselt
Vörulýsing
PLUMPRAGEOUS glossarnir okkar eru þekktir fyrir það að stækka varirnar.
Formúlan inniheldur náttúrleg efni líkt og Moroccan mintu telauf sem næra varirnar, Capsaicin sem stækkar varirnar og Kókosolíu og Shea Butter sem gefa vörunum raka.
Helstu innihaldsefni:
Þrefalt TEOXI með grænu, hvítu og rauðu tei
Jónað vatn (I-Wter, Hawaiian Deep Sea Water, Utah Spring Water)
Caffeine sem vekur varirnar.
Notkunarleiðbeiningar
Til að opna glossinn þarf að snúa lokinu og þá poppast upp ásetjarinn. Takið hann upp og berið jafnt lag á varirnar.
Hægt að nota einan og sér eða undir þinn uppáhalds varalit eða varagloss.
Ath. Getur valdið kitlandi tilfinningu í vörunum.