• Poutmud Fizzy Lip Exfoliating Treatment

GlamGlow

Poutmud Fizzy Lip Exfoliating Treatment

3.590 kr

Magn

Varaskrúbbur til að gera varirnar þínar tilbúnar fyrir varalit.

Vörulýsing

Varaskrúbbur sem gerir varirnar þínar tilbúnar fyrir varalit.

Hreinsar dauðar húðfrumur og losar þig við þurrk og skrælnaðar varir.

Gefur þér mjúkar og djúsí varir.

Formúlan inniheldur:

SYKUR ÚR KARABÍSKUM SYKURREYR OG SJÁVARSALT FRÁ HAWAII, HIBISCUS BLÓMADUFT. SÆT MÖNDLUOLÍA, GUAAVA, LYCHEE OFL

TEOXI TÆKNIN – MARÓKÖNSK MYNTA.

Inniheldur einnig möndluolíu, guava, lychee og mangósteina.

Notkunarleiðbeiningar

Berið vel af formúlunni á varirnar og skrúbbið þær í fimm til tíu sekúndur. Bætið smá vatni á fingurna  og nuddið formúlunni enn betur á varirnar svo að hún fari að freyða. Hreinsið með volgu vatni.

Notist 2-3 í viku.

Geymist á köldum stað og forðist augnsvæði.

Skráðu þig á póstlistann

Sign up to receive our email updates

Leita í Vefverslun