Frí sending ef pantað er fyrir 7.000 eða meira

  • THE ONE PERFECTING BRUSH - Daría
  • THE ONE PERFECTING BRUSH - Daría

Becca

THE ONE PERFECTING BRUSH

Uppselt

Magn

Lýsing á vöru:

- Hægt er að nota burstann í öllu förðunarferlinu. Allt frá farðagrunni yfir í púður. Það má nota burstann í fljótandi farða, kremfarða/kinnaliti/ljómapúður og í venjulegt púður. Inniheldur hágæða náttúruleg hár sem gerir vörunni kleift að setjast ofan á hárin en ekki inn í burstann. Veitir óaðfinnanlega ásetningu og sóar ekki vörunni.

- Hægt að nota hann í farða, kinnaliti, sem "fanbursta, hyljarabursta og Kabuki.

- Hárin í burstanum eru þétt í sér sem gefa þér fallega áferð þegar þú berð á þig farða. Hann býr í raun til þetta airbrush” lúkk sem svo margir eru að leitast eftir. Flötu brúnir burstans henta vel upp á skyggingu.

Tip: Hárin eru laus við litarefni sem tryggir það að þau missa ekki formið eða mjúkleika með tímanum og einstök hönnun haldfangsins gerir það að verkum að auðvelt er að stjórna burstanum. Hárin eru styrkt með varnarþolni tækni, samt ber að nefna að burstinn getur misst hár við fyrstu notkun, það er alveg eðlilegt og mun minnka með meiri notkun og réttri umönnun.

Notkunarleiðbeiningar:

- Með farða: notið breiða hluta burstans til að bera farðan á með láréttum strokum yfir ennið, færið ykkur þaðan yfir á kinnar. Endið á að bera farðan lóðrétt niður nefið og haldið burstanum á ská svo að yfiborðsflöturinn verði mjórri.

- Með Ljómapúðri/highlighter: haldið burstanum á ská og berið á undir kinnbein og niður nefið

Með Mineral Púðri eða til að skyggja: haldið burstanum á ská og berið á undir

kinnbein, niður nefið eða í kringum gagnauga.

Með kinnalit með Beach Tint: notið hornið á burstanum til að dúmpa formúlunni á eplin á kinninum með hringlaga hreyfingum og blandið út.

- Hvernig skal hugsa um burstann:

-Þvoið hann á tveggja vikna fresti ef þið eruð að nota hann daglega

-Þvoið hann með volgu vatni og með alkahóllausum hreinsi

-Ekki dýfa burstanum öllum ofan í vatn

-tið hann þorna með því að liggja flatur ofan á handklæði

-Til að koma í veg fyrir að hárin verði úfin er gott að nota örlítið magn af hárnæringu til að bera í endana og hreinsa það svo af með volgu vatni.

Skráðu þig á póstlistann

Sign up to receive our email updates

Leita í Vefverslun