Um okkur

Daria.is er netverslun og verslun sem selur fatnað, snyrtivörur og aukahluti

Við leggjum mikinn metnað í persónulega og góða þjónustu.

Alltaf með nýjar vörur á leiðinni til okkar.

Við erum með verslun í verslunarmiðstöðinni Firðinum Hafnarfirði, 1. hæð, þar sem hægt er að skoða og prufa vörurnar

Sendingarmöguleikar

Bjóðum uppá póstsendingar bæði með Dropp og Íslandspóst, verðskrá skv. 

 Í versluninni er hægt að nálgast allar pantanir og við sendum líka um allt land.

Hægt er að greiða fyrir vörur með kreditkorti, debetkorti, millifærslu, Aur, Netgíró og Pei, þegar greitt er með korti fer færslan í gegnum örugga Greiðslusíðu Borgunar, upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila.

Opnunartímar:

Alla virka daga 12-18

Laugardaga 12-15

 

Hafa samband:

daria@daria.is

sími: 7816645