Lashvana augnhára starter kit (Misty C curl)
Skráðu emailð þitt og við látum þig vita þegar varan kemur aftur
Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Vinsæla DIY Starter kittið okkar er einstaklega hentugt fyrir byrjendur.
Kittið inniheldur allt sem þú þarft til þess að byrja!
Hvað er innifalið í boxinu?
Misty augnhár
40 stk augnhár
Augnháratöng
Bonder
Sealer
Remover
Hvernig á að setja augnhárin á?
Skref 1: Þrífðu augnhárin þín með augnhárasjampó og vertu viss um að þau séu 100% hrein og þurr áður en þú byrjar.
Skref 2: Berðu bonder upp við rót augnháranna þinna. Passaðu að nota bonderinn ekki eins og maskara.
Skref 3: Losaðu augnhár varlega úr boxinu og raðaðu þeim undir þín eigin augnhár. Gott er að byrja út á enda og vinna sig innar. Raðaðu augnhárunum örlítið yfir hvert annað svo þau haldist sem best á.
Skref 4: Að lokum skalt þú bera sealer upp við rót augnháranna og nota augnháratöngina til þess að klemma þeim saman við þín eigin augnhár. Þetta er mjög mikilvægt skref upp á að augnhárin haldist sem lengst á.
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð