Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Æðisleg förðunartaska með Led ljósum og spegli
Þessi snyrtitaska er frábær fyrir þá sem vilja halda snyrtivörunum sínum í lagi og á öruggum stað, bæði á ferð og heima við.
Taskan er með margskiptum hólfum, þar á meðal vatnsheldum vösum sem tryggja að förðunar- og snyrtivörur þínar haldist öruggar, skipulagðar og aðgengilegar
Lykilatriði:
Taskan er 26X11 cm á stærð
Endurhlaðanleg 2000mah rafhlaða fyrir led ljós, snúra fylgir með
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð