Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Einstakur ilmúði fyrir hár og líkama með táknræna Moroccanoil ilmnum. Blanda af krydduðu amber og sætum blómatónum ásamt hinni nærandi arganolíu og E-vítamínum sem hjálpa til við að gefa raka.
Notkun:
Spreyið 20-25 cm frá hári og líkama. Hægt að úða beint á hár, húð og föt.
Létt formúlan inniheldur andoxunarefni-ríkan arganolíu og E-vítamín til að næra og gefa raka, auk UV-tækni til að vernda og varðveita hárið.
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð