Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Láttu förðunina heppnast í fyrsta skipti - hvort sem þú ert heima, í vinnunni eða á hótelherbergi með slæmu ljósi.
Þessi ferðasnyrtitaska sameinar rúmgott geymslupláss og innbyggðan LED-spegil með stillanlegri birtu, þannig að þú sérð alltaf hvað þú ert að gera.
Taskan opnast alveg upp svo þú sérð alla snyrtivörurnar í einu, og innra skipulagið heldur öllu snyrtilegu og öruggu í ferðalögum. Fullkomin fyrir daglega notkun, helgarferðir og lengri frí.
Stærð 37x26x12 cm
Frábær gjafahugmynd
Vinsæl gjöf fyrir konur sem elska snyrtivörur, förðun og skipulag - hvort sem er fyrir afmæli, jólin eða bara “af því bara”.
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð