Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Spegill með 22 Led perum sem gefa frá sér góða birtu
Bæði hægt að láta hann standa upp við vegg og einnig hengja uppá vegg, lóðrétt og lárétt.
Hægt er að breyta í hvíta, bláa og gula birtu
Dimmanleg Ledljós
Speglinum fylgir snúra sem stungið er í samband í innstungu, gúmmí er undir speglinum fyrir grip ef að spegillinn á að standa við vegg, hægt er að taka gúmmíið af ef hengja á hann upp.
Spegillinn er 160cm á hæð og 60cm á breidd
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð