BODY SOUFFLE ORIGINALE 200 ML

BODY SOUFFLE ORIGINALE 200 ML

Verð áður6.990 kr
/

Moroccanoil Body Souffle

Æðislegt létt body lotion fyrir líkamann. Gefur húðinni mikinn raka, þar sem formúlan er einstaklega rík af andoxandi næringarefnum eins og argan olíu, vítamíni E, shea butter fitusýrum sem auka rakastig húðarinnar um leið og varan kemur við húðina. Aloe Vera sem er þekkt fyrir sína góðu eiginleika eins og að vera róandi og gefa góðan raka, vitamin C og E sem eru húðinni mjög góð. 

Drekktu húðinni í nauðsynlegum raka. Moroccanoil Body Soufflé er auðguð af andoxun argan olíunnar og shea smjöri sem byrjar strax að virka um leið og það er borið á líkaman og skilur húðina eftir mjúka og nærð af raka. Léttur ilmurinn er klassíski Moroccanoil ilmurinn.

  • Ilmur : Originale
  • Magn : 200ml

Hvernig skal nota:

  • Berið Moroccanoil Body Soufflé daglega eftir sturtu til að læsa inn rakann húðinni 
  • Endurtakið eftir þörf
  • Tip: Notið Moroccanoil Shimmering Body oil á eftir til að fá glansandi áferð. 

Hver er munurinn á milli Body Soufflé og Butter?

  • Báðar vörur innihalda shea butter og andoxandi auðuga argan olíu.
  • Munurinn er að Body Soufflé er léttari formúla sem inniheldur aloe vera og létt þeyttkennd mjúk mjólkurlaga blanda.
  • Body Butter inniledur til viðbótar ólivu, avocado og granateplaolíu og er extra þykkt kremkennt krem sem þekur mjög þurra húð í nauðsynlegum raka. 

Allar líkamslínurnar og vörur Moroccanoil eru án parabena og skaðlegra olía. Allar þær olíur sem notaðar eru í vörurnar sem og önnur efni eru hágæða og það ásamt annarri tæknilegri útfærslu gerir vörur Moroccanoil að þeim lúxus sem þú átt skilið - frá toppi ofan í tær.

​​Moroccanoil er frumkvöðullinn og sérfræðingurinn í að þróun olíu til notkunar í hár og húðvörum. Blandan í olíunum í þessari línu hjálpa húðinni að viðhalda rakastigi hennar og gerir hana silkimjúka.

Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.

Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð


Nýlega skoðað