
Daría
Hollywood Spegill 56.5 X 70 cm
35.900 kr
Spegill með 12 Led perum sem gefa mjög góða birtu
Hægt er að breyta í hvíta, bláa og gula birtu
Dimmanleg Ledljós
Lítill stækkunarspegill með segul fylgir með sem hægt er að setja á vinstri hlið stóra spegilsins
Speglinum fylgir snúra sem stungið er í samband í innstungu
Spegillinn er 56.5cm á hæð og 70cm á breidd