Skráðu emailið þitt og við látum þig vita um leið og varan kemur til okkar.
Fullkomnaðu snyrtiaðstöðuna með þessum æðislega spegli.
Með björtu, jöfnu ljósi og þremur litahitastillingum færðu nákvæmari förðun, snyrtilegri vinnuaðstöðu og fallegra rými.
Stærð: 101 cm á breidd og 61cm á hæð
Lítill stækkunarspegill með X10 stækkun fylgir með
Speglinum fylgir snúra sem stungið er í samband í innstungu
Í verslun okkar Firði Hafnarfirði erum við með alla spegla og vörur til sýnis, einnig sendum við hvert á land sem er.
Við bjóðum uppá sendingar með bæði Dropp og Íslandspóst, verð skv. gjaldskrá sendingaraðila.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Firði Hafnarfirði 1.hæð